Þrátt fyrir að við þurfum að breyta skipulaginu á Barcelona skólanum 2020 v/ Covid19 erum við gríðarlega ánægð með hvernig til tókst. Þær aðgerðir sem við þurftum að grípa til  vegna sóttvarna voru unnar í góðri samráði við stjórnvöld og erum við þakklát fyrir allir fóru eftir þeim tilmælum til að geta látið skólann verða að veruleika. Aldrei hafa eins margir leikmenn verið í skólanum á Íslandi eða samtals 530.

Að Barcelona skólanum loknum sendum við út skoðanakönnun á foreldra og hér má sjá niðurstöðuna úr henni:

1. Fannst barninu þínu gaman í FC Barcelona skólanum 2020?

 

 

 

 

 

 

 

2. Voru þið ánægð með skipulagið í FC Barcelona skólanum 2020?

 

 

 

 

 

 

 

3. Voru þið ánægð með upplýsingaflæðið í FC Barcelona skólanum 2020?

 

 

 

 

 

 

 

4. Voru þið sátt með þær aðgerðir sem við gripum til vegna Covid 19 í FC Barcelona skólanum 2020?

 

 

 

 

 

 

 

5. Teljið þið líklegt að ykkar leikmaður muni koma aftur í FC Barcelona skólann á næstu árum?

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá brot af þeim jákvæðu skilaboðum sem við höfum fengið í kjölfar Barcelona skólans 2020:

,,Frábært námskeið og erlendu þjálfararnir að gefa mikið af sér sem jók enn frekar á gleðina“
,,Okkar sonur var óöruggur að mæta fyrst þar sem hann taldi hópinn vera betri en hann sjálfur sem var ekki reyndin. Tækniþjálfunin var víst frábær sem nýttist vel í fyrsta leik eftir námskeið“
,,Frábært skipulagi og mikill agi sem börn hafa gott af. Mætti vera í boði í lengri tíma eins og 2 vikur“
,,Takk kærlega fyrir strákinn minn, hann var ekkert eðlilega ánægður, hann var líka hjá ykkur í fyrra og er harðákveðin að fara aftur á næsta ári :)“
,,Frábært skipulag og góðar æfingar. Minn fæddur 2006 var mjög ánægður“
,,Heilt yfir frábært námskeið og mikilvæg reynsla fyrir guttann“
,,Takk fyrir okkur – minn maður sáttur annað árið í röð!“
,,Einstök og góð upplifun fyrir börnin“
,,Gott upplýsingaflæði varðandi Covid“
,,Bara mjög mikil ánægja hja minum dreng. Aginn, æfingarnar, þjalfararnir og félagarnir allt þvilikt gott segir hann alveg i skyjunum 👍“
,,Mjög vel staðið að þessu öllu saman“
,,Frábært framtak, því meira af svona auka námskeiðum/æfingabúðum, því betra!!“
,,Allt til fyrirmyndar sé ekki eftir að skrá minn mann ár eftir ár“
,,Dóttirin mjög ánægð, þjálfarnir mjög skemmtilegir“
,,Vel og faglega að skólanum staðið í alla staðið“
,,Ef mín litla dama fædd 2011 mun halda áfram í fótbolta næstu árin mun hún pottþett fara aftur í Barcelona skólann“
,,Frábært námskeið og börnin voru mjög ánægð með æfingarnar, hlökkuðu til að fara alla morgna. Hefðu viljað hafa námskeiðið lengra“
,,Einstaklega gott viðmót þjálfara sem gefa sig að leikmönnum og leiðbeina , takk fyrir :)“
,,Takk fyrir okkur :)“
,,Ég átti 2 börn í FC Barcelona skólanum og bæði komu þau heim ánægðari í dag en í gær – þeim fannst algjörlega geggjað í skólanum. Góðir þjálfarar, krefjandi æfingar og mikill lærdómur á þessari viku :)“
,,Kem ekki aftur því er of gamall. Annars var þetta mjög skemmtilegt“
,,Hrós til ykkar á flotta umgjörð og gott skipulag í tengslum við Covid19″
,,Allt saman til háborinnar fyrirmyndar! Dóttir mín var mjög ánægð. Ég fylgdist dágóðan tíma með æfingum úr öruggri Covid fjarlægð sitjandi inní bíl og finnst þjálfararnir vera stórkostlegir“
,,Greinilega gott skipulag, agi, aðhald og góð keyrsla. Það var pínu erfitt að heyra dótturina eftir síðustu Barcelona æfinguna biðja um að fá frí frá sínum venjubundnu félagsæfingum á næstunni vegna þess að hún vildi ekki fara aftur að gera “svoleiðis venjulegar æfingar” 😢 Takk fyrir okkur!!! 👏🏼👏🏼👏🏼“
,,Takk fyrir okkur“
,,Þetta er fyrsti fótboltaskólinn sem strákurinn minn óskar strax eftir að fá að fara aftur á :)“
,,Frábært í alla staði, mín glöð með vikuna mætir klárlega á næsta ári og bróðir hennar líka!“
,,Geggjað ánægð með þetta“
,,Hann var svo anægður og mesta svekkelsið var að fá ekki fleiri daga 🙂 toppnæs og ótrulega gaman!“
,,Mjög flott hjá ykkur og mín var alsæl bæði núna og fyrir ári“
,,Dóttirin var alsæl og greinilega mjög faglegir þjálfarar takk kærlega“
,,Allt Til fyrirmyndar😊“
,,Frábær fótboltaskóli og allt til fyrirmyndar“
,,Takk fyrir drenginn minn“
Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter