Lokahóf æfingabúða FC Barcelona á Íslandi 2018 verður haldið á Kópavogsvelli þriðjudaginn 12. Júní kl: 17.00. Foreldrar verða í stúkunni en leikmenn eiga að mæta við norðurenda á stúku í FC Barcelona æfingafatnaði.

Á lokahófinu munu FC Barcelona þjálfararnir kveðja þá leikmenn sem hafa verið í æfingabúðunum þetta árið. Einn leikmaður úr æfingabúðunum verður dregin út og fær hann að gjöf áritaða treyju af öllum leikmönnum FC Barcelona. Að lokum munu Jói Pé og Króli taka nokkur lög.

Allir leikmenn fá viðurkenningaskjöl fyrir þátttöku í æfingabúðum FC Barcelona 2018 á æfingu á þriðjudaginn. Þær stelpur sem eru að fara á Símamót í Eyjum, geta komið til okkar í stúkuna eftir æfingu á mánudaginn til að fá sitt viðurkenningaskjal.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter