Hér sjáiði í hvað hópum ykkar krakkar eru. Það er vandasamt verk að skipta u.þ.b. 500 krökkum í hópa. Einhver ykkar höfðu komið með óskir og einnig fengu við smá hjálp frá þjálfurum í félagsliðunum, en ekki svöruðu allir. Ef einhvern vantar inn í hóp, þá endilega sendið póst á kai@knattspyrnuakademian.is eða á Sportabler. Reynum að svara því í kvöld, annars bara mæta tímanlega fyrir fyrstu æfingu á morgun og setjum viðkomandi í hóp.

Æfingahópar kl: 9-11 (mæting kl. 8:45)

Æfingahópur kl: 11.30-13.30 (mæting kl: 11.15)

Æfingahópur kl: 14.30-16.30 (mæting kl: 14.15)

 

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter