IMG_4436

Knattspyrnuakademía Íslands hefur staðið fyrir morgunnámskeiðum fyrir iðkendur á aldrinum tíu til sextán ára frá árinu 2003. Hafa námskeiðin verið vel sótt og oftar en ekki hafa færri komist að en vildu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjálfun þar sem iðkendum er skipt niður í fámenna hópa eftir aldri og getustigi til að hámarka framfarir hvers og eins á námskeiðunum.  Reyndir þjálfarar, atvinnumenn og fyrrum atvinnumenn þjálfa á námskeiðunum. Á námskeiðum hafa sést miklar framfarir hjá iðkendum.

Undanfarin ár hafa öll morgunnámskeið akademíuna fyllst.

 

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter