Undirbúningur fyrir Barcelona æfingabúðirnar 2020 á Íslandi eru í fullum gangi og höfum við gripið til viðeigandi ráðstafana vegna Covid19. Barcelona þjálfararnir munu fara í skimun á Spáni nokkrum dögum fyrir komu til Ísland, einnig munu þeir koma landsins fimm dögum áður en námskeiðið hefst og fara í aðra skimun á Keflavíkurflugvelli við komuna til landsins og svo aftur áður en námskeiðið hefst.

Verið er að setja upp aðgerðaráætlun varðandi námskeiðið og tekur það m.a. mið að því að takmarka of mikla hópamyndun á meðan námskeiði stendur.  Nánari upplýsingar fyrir leikmenn og foreldra/forráðamenn verða sendar á næstu dögum.

Barcelona þjálfararnir eru mjög spenntir að koma til okkar og hitta alla íslensku þátttakendurna.
Við hlökkum til að sjá ykkur – sjáumst 10.ágúst.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter