Það gleður okkur að staðfesta að Barca akademían kemur aftur til Íslands í sumar og verður þetta fjórða sumarið í röð sem FC Barcelona mun halda æfingabúðir á Íslandi. Við finnum fyrir miklum áhuga á æfingabúðunum og vegna fjölda fyrirspurna getum við staðfest að æfingabúðirnar verða 17. – 21. júní þetta sumarið. Skráning mun hefjast á næstu dögum.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter