UPPSELT Í ÖLLUM HÓPUM Í FYRRA FC Barcelona academían verður með æfingabúðir á Íslandi næsta sumar líkt og síðastliðin 4 ár í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands. Æfingabúðirnar verða [...]
Afhending búninga og bolta – 16. júní kl: 13-15 í stúkunni á Kópavogsvelli Sunnudaginn 16. júní verður búninga og bolta afhending kl: 13.00-15.00 og hvetjum við fólk til að vera tímanlega, þar [...]
Hægt er að skrá sig á biðlista hér á síðunni. Í tilefni þess að uppselt er í Barcelona æfingabúðirnar á Íslandi í sumar ætlum við gefa áritaða treyju og bolta af leikmönnum FC Barcelona. Þeir sem [...]
Barcelona æfingabúðirnar á Íslandi verða stærri en nokkru sinni fyrir, nú þegar hafa yfir 500 leikmenn skráð sig í æfingabúðirnar og uppselt er orðið á tvö námskeið. Hægt var að bæta við [...]
Fjórða árið í röð býður Futbol Club Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands upp á æfingabúðir hér á Íslandi fyrir börn á aldrinum 9-15 ára. Æfingabúðirnar verður á æfingasvæðinu við [...]
Það gleður okkur að staðfesta að Barca akademían kemur aftur til Íslands í sumar og verður þetta fjórða sumarið í röð sem FC Barcelona mun halda æfingabúðir á Íslandi. Við finnum fyrir miklum [...]
Lokahóf æfingabúða FC Barcelona á Íslandi 2018 verður haldið á Kópavogsvelli þriðjudaginn 12. Júní kl: 17.00. Foreldrar verða í stúkunni en leikmenn eiga að mæta við norðurenda á stúku í FC [...]
Sporthero verður á ferðinni á mánudag og þriðjudag og munu taka myndir af öllum leikmönnum. Á lokadegi æfingabúðanna verða svo allar myndir til sýnis og sölu.