Núna er undirbúningur fyrir Barcelona æfingabúðirnar í sumar í fullum gangi. Við erum gríðarlega ánægð með viðtökurnar sem æfingabúðirnar eru að fá fimmta árið í röð og er að verða uppselt í alla hópa. Við hvetjum þá sem ekki náðu að skrá sig áður en það varð uppselt til að skrá sig á biðlista hér og þá er möguleiki á því að þú komist á námskeiðið ef forföll verða.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter